Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um meðferð einkamála (flýtimeðferð)

Reykjavík18.06.2013      
Tilvísun: 201306-0012

 

Efni: Frumvarp til laga um meðferð einkamála (flýtimeðferð), 2. mál.

Alþýðusamband Íslands gerir engar efnislegar athugasemdir við frumvarp þetta og er fylgjandi því að það verði að lögum á yfirstandandi þingi.

 

Virðingarfyllst,

Halldór Oddsson,
lögfræðingur hjá ASÍ