Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um lögskráningu sjómanna (2)

Reykjavík 27.2 2009

200902-0028

 

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um lögskráningu sjómanna (290 mál).

Sjómannasamband Íslands hefur lengi barist fyrir því að lögskráningu sjómanna verði háttað með þeim hætti sem í frumvarpinu greinir og Alþýðusamband Íslands styður mjög eindregið framgang þess.