Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar)

Reykjavík: 9.12.2013
Tilvísun: 201311-0045


Efni: Frumvarp til laga um lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar), 160 mál.


Lagafrumvarp þetta bætir gildandi löggjöf og Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við efni þess.


Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,  
lögfræðingur ASÍ