Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum)

Reykjavík: 19.12.2013
Tilvísun: 201312-0015
 
 
Efni: Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum), 198. mál.
 
Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við frumvarp þetta.  
 
Virðingarfyllst, 
Magnús M. Norðdahl hrl.,   
lögfræðingur ASÍ