Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um kjararáð

Reykjavík 23.9.2016
Tilvísun: 201609-0014


Efni: Frumvarp til laga um kjararáð, 871. mál

Alþýðusambandið telur nauðsynlegt að kveða með skýrum hætti á um það í lögunum að gera skuli grein fyrir og birta opinberlega úrskurði kjararáðs sem og ákvarðanir ráðherra eða sérstakrar starfseiningar sem ákvarðar forsendur launaákvarðana embættismanna og forstöðumanna ríkisstofnanna.

Alþýðusambandið gerir að öðru leyti ekki efnislegar athugasemdir við frumvarpið.

Virðingarfyllst,
Henný Hinz,
hagfræðingur ASÍ