Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn (starfsheiti o.fl.)

Reykjavík: 16.4. 2014
Tilvísun: 201404-0012

Efni: Frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn (starfsheiti o.fl.), 378. mál.

Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við frumvarp þetta sem m.a. dregur úr hættu á lögbundinni mismunun á grundvelli aldurs og mælir með samþykkt þess.

Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ