Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um flutning verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta og annarra embætta og stofnana

Reykjavík: 9.12.2013
Tilvísun: 201311-0037

 

Efni: Frumvarp til laga um flutning verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta og annarra embætta og stofnana, 161. mál.


Í frumvarpinu felast breytingar sem sumar hverjar eru til mikilla bóta. Engar athugasemdir eru gerðar.


Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,  
lögfræðingur ASÍ