Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um endurskoðendur (eftirlit og gjaldtökuheimild)

Reykjavík: 16.4. 2014
Tilvísun: 201404-0005

Efni: Frumvarp til laga um endurskoðendur (eftirlit og gjaldtökuheimild), 373. mál.

Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við frumvarp þetta sem m.a. eykur eftirlit og aðhald með endurskoðendum og mælir með samþykkt þess.

Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ