Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerða á Íslandi

Alþýðusambandi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 95. mál.

Markmiðið með frumvarpinu er að framlengja tímabundin lög um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi til loka árs 2011. Alþýðusambandið mælir með því að frumvarpið verði samþykkt.

 

F. h. Alþýðusambands Íslands,

Stefán Úlfarsson

Hagdeild ASÍ