Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um embætti landlæknis, heildarlög

 Alþýðusamband Íslands styður þá viðleitni sem frumvarpið felur í sér og gerir engar athugasemdir við efni þess.

 

F.h. Alþýðusambands Íslands, 

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

hagfræðingur