Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir)

Reykjavík: 6.2 2018
Tilvísun: 201802-0002

Efni: Frumvarp til laga um eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir), 110. mál

Alþýðusamband Íslands styður frumvarp þetta og telur að samþykkt þess stuðli að meiri og viðbrögðum hinna eftirlitsskyldu.


Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ