Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga

Reykjavík: 9.12.2013
Tilvísun: 201311-0055

 

Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning o.fl., EES-reglur), 168. mál.


Alþýðusamband Íslands gerir engar efnislegar athugasemdir við frumvarpið og vísar til fyrri umsagnar sinnar um málið á 141 þingi.


Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ