Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Reykjavík: 14.2 2018
Tilvísun: 201802-0025

Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, með síðari breytingum (brottfall kröfu um ríkisborgararétt) 35. mál

Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við efni frumvarpsins.

Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ