Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs) (1)

Reykjavík 22. febrúar 2011

Tilvísun: 201102-0025

 

Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 311. mál.

Eins og fram kom í fyrri umsögn um sama mál 2003, leggst ASÍ gegn því að mikilvægum réttindum og skyldum í ráðningarsambandi sé breytt með þeim einhliða hætti sem frumvarpið ber með sér.

 

Virðingarfyllst,

Magnús M. Norðdahl hrl.

Lögfræðingur ASÍ