Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991 (gjafsókn)

Reykjavík 24.8 2011

Tilvísun: 201106-0017

Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991 (gjafsókn).

Alþýðusamband Íslands gaf umsögn um samhljóða frumvarp á 137 þingi. Þar kom fram að ASÍ styður mjög eindregið framgang þessa máls og tekur undir þau sjónarmið sem fram koma í greinargerð. Sú afstaða er óbreytt.

Virðingarfyllst,

Magnús M. Norðdahl hrl.

Lögfræðingur ASÍ