Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)

Reykjavík: 4.5 2017
Tilvísun: 201705-0009


Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga), 440. mál

Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við frumvarp þetta sem skv. greinargerð er ætlað að auðvelda húsnæðissamvinnufélögum að leita hagstæðustu fjármögnunar.


Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ