Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (opinber hlutafélög o.fl.)

Reykjavík 2.10. 2012
Tilvísun: 201209-0020 
 
 
 
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (opinber hlutafélög o.fl.), 102. mál.
 
Alþýðusamband styður allar breytingar á lögum sem tryggja aukið gegnsæi og samræmi í rekstri opinberra hlutafélaga. Í ljósi framangreinds gerir Alþýðusamband Íslands ekki efnislega athugasemd við frumvarpið.
 
 
Virðingarfyllst, 
Halldór Oddsson hdl.  
Lögfræðingur hjá ASÍ