Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum nr. 95/2008 (víðtækara eftirlit o.fl.)

Reykjavík 2.10 2012
Tilvísun: 201209-0025 
 
 
 
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum nr. 95/2008 (víðtækara eftirlit o.fl.), 103. mál. 
 
Alþýðusamband Íslands gerir ekki tillögur að efnislegum breytingum frumvarpinu. Í ljósi þess lagabálks sem hér er verið að fjalla um, vill Alþýðusamband Íslands koma á framfæri athugasemdum sem fram komu í umsögn sinni um 643. mál á 139. löggjafarþingi, og eru meðfylgjandi umsögn þessari.
 
 
Virðingarfyllst, 
Halldór Oddsson hdl.  
Lögfræðingur hjá ASÍ