Stefna ASÍ

  • Forsíða
  • Stefna ASÍ
  • Umsagnir um þingmál
  • Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, lögum um fjöleignarhús, lögum um húsnæðismál og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum

Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, lögum um fjöleignarhús, lögum um húsnæðismál og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum

Reykjavík 5. maí 2010

Tilvísun: 201004-0031

 

Efni:  Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, lögum um fjöleignarhús, lögum um húsnæðismál og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum, 559. mál.

Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við framgang frumvarps þessa sem miðar að því fækka úrskurðar- og kærunefndum á sviði félags- og tryggingamálaráðuneytisins en að því tilskildu að réttaröryggi sé ekki skert.

 

Virðingarfyllst,

Dalla Ólafsdóttir,

Lögfræðingur hjá ASÍ