Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta

Reykjavík, 19. apríl 2011

Tilvísun: 201104-0027

 

Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta
á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins
, 697. mál

Umsögn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, 697. mál, lagt fyrir 139. löggjafarþing 2010-2011.

Alþýðusamband Íslands vísar til umsagnar sinnar um mál 645, þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins.

 

Virðingarfyllst,


F.h. Alþýðusambands Íslands

Halldór Grönvold,

aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ