Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingar á virðisaukaskatti

Reykjavík, 20.3.2012

               Tilvísun: 201203-0005

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á virðisaukaskatti, 490 mál.

ASÍ telur mikilvægt að auka stuðning við barnafjölskyldur en bendir á að lækkun virðisaukaskatts á barnaföt og nauðsynjavörur tengdar barnauppeldi er ekki skilvirkasta leiðin til þess. Einfaldari og skilvirkari leið til þess að koma til móts við barnafjölskyldur er að hækka barnabætur.

 

 

F.h. Alþýðusambands Íslands

Ólafur Darri Andrason

Hagfræðingur ASÍ