Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999, (réttur til sambúðar á stofnunum)

Reykjavík 22. mars 2016
Tilvísun: 201603-0012

Efni: Frumvarp til laga um breytingar á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999, (réttur til sambúðar á stofnunum), 352. mál

ASÍ styður framgang málsins.

F.h. Alþýðusambands Íslands
Henný Hinz,hagfræðingur