Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, með síðari breytingum (barnalífeyrir)

Reykjavík 22. mars 2016
Tilvísun: 201603-0011 
Efni: Frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, með síðari breytingum (barnalífeyrir), 197. mál
Með jafnréttissjónarmið og hagsmuni barns að leiðarljósi styður ASÍ framgang málsins. 
F.h. Alþýðusambands Íslands
Henný Hinz, hagfræðingur