Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breyting á lögum um hlutafélög

Reykjavík, 21. maí 2010

Tilvísun: 201004-0045

 

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um breyting á lögum um hlutafélög, mál nr. 499.

Alþýðusamband Íslands styður markmið frumvarpsins að endurbyggja traust á hlutafélögum með því að auka gegnsæi og vinna gegn hringamyndun og samþættingu eignarhalds í íslensku viðskiptalífi.

Alþýðusamband Íslands tekur þó ekki efnislega afstöðu til einstakra greina frumvarpsins.

 

Virðingarfyllst,

Dalla Ólafsdóttir

Lögfræðingur hjá ASÍ