Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla nr. 15/1998, með síðari breytingum, 246. mál

Reykjavík, 2.12. 2010

Tilvísun: 201011-0062

 

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla nr. 15/1998, með síðari breytingum, 246. mál.

Alþýðusambandi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla þar sem mælt er fyrir um fjölgun héraðsdómara og hæstaréttardómara til að bregðast við því aukna álagi sem orðið hefur á síðustu tveimur árum á dómstóla landsins.

Alþýðusamband Íslands gerir engar athugasemdir við samþykkt frumvarpsins.

Virðingarfyllst,

Dalla Ólafsdóttir

Lögfræðingur