Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 100/2010, um umboðsmann skuldara

Reykjavík: 20.10.2014
Tilvísun: 201410-0020


Efni: Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 100/2010, um umboðsmann skuldara, 159. mál

Alþýðusamband Íslands gerir ekki athugasemdir við frumvarp þetta sem ætlað er að skjóta styrkari stoðum undir nauðsynlega upplýsingaöflun embættisins í þágu þeirra sem til þess þurfa að leita.

Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ