Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um almenn hegningarlög (mútubrot)

Reykjavík: 29.10.2012
Tilvísun: 201210-0012
 
 
Efni: Umsögn um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (mútubrot), 130. mál
 
 
Alþýðusamband Íslands styður heils hugar lagabreytingar eins og þessa sem eru settar með það að marki að auka siðvæðingu samfélagsins.
 
 
Virðingarfyllst, 
Halldór Oddsson.  
lögfræðingur hjá ASÍ