Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um almannatryggingar,, tannlækningar barna og ellilífeyrisþega.

Í frumvarpi þessi er kveðið á um á kostnaðarþátttaka Tryggingarstofnunar ríkisins vegna almennra tannlækninga verði

  1. 100% fyrir börn 20 ára og yngri í stað 75%.
  2. 100% fyrir elli- og örorkulífeyrisþega, sem njóta tekjutryggingar, í stað 75%.
  3. 75% fyrir elli- og örorkulífeyrisþega, sem ekki njóta tekjutryggingar, í stað 50%.

 

ASÍ tekur undir meginefni frumvarpsins og telur það til þess fallið að stuðla að bættu tannheilbrigði óháð efnahag.

 

 F.h. Alþýðusambands Íslands,

 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 
hagfræðingur