Stefna ASÍ

Fréttir af kjarasamningum

22. mars 2019

Verkfall Eflingar og VR hafið

Verkfallsaðgerðir Eflingar-stéttarfélags og VR hófust á miðnætti og munu standa í sólarhring.

20. mars 2019

Formaður LÍV segir af sér

Guðbrandur Einarsson hefur verið formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja í 21 ár og Landsambands íslenskra verzlunarmanna í 6 ár.

12. mars 2019

Félagsmenn VR samþykkja verkfallsboðun

52,2% (302 atkvæði) samþykktu verkfallsaðgerðir en 45,3% (262 atkvæði) voru á móti. Á kjörskrá voru 959 og alls greiddu 578 atkvæði eða um 60%.

11. mars 2019

Efling samþykkir frekari verkfallsboðnir

Félagsmenn Eflingar samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða boðun verkfalla á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá Almenningsvögnum Kynnisferða.

07. mars 2019

Verkfall Eflingar dæmt löglegt

Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu í dag að verkfall sem Efling hefur boðað til á morgun, 8. mars, sé löglegt. Fjórir dómarar af fimm voru sammála um lögmætið.

01. mars 2019

Verkfallsaðgerðir VR næstu tvo mánuði

Verkföllin munu ná til rútufyrirtækja og hótela á félagssvæði VR. Aðeins starfsmenn fyrirtækja, sem verkföllin ná til, greiða atkvæði um verkfall.