Stefna ASÍ

Fréttir af kjarasamningum

20. desember 2018

SGS heldur viðræðum áfram af krafti

Ef einstök félög meta það svo að það sé skynsamlegra að hafa umboðið hjá sér og eiga viðræður beint við atvinnurekendur geta þau að sjálfsögðu gert það hvenær sem er.

16. október 2018

Kröfugerð VR samþykkt

VR telur mikilvægt að taka sérstakt tillit til stöðu þeirra sem hafa lægstu launin og leggur því til að samið verði um krónutöluhækkun.