Morgunverðarfundur um umhverfismál - Jöfnuður og velferð á tímum loftslagsbreytinga

Hótel Natura

Grænir skattar og önnur hagræn stjórntæki

Dagskrá:
08:30 Inngangsorð - Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ 

08:40 Opinber fjármál og loftslagsbreytingar - Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

08:55 Viðbrögð við loftslagsbreytingum og velsæld - Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði

09:15 Grænir skattar - Daði Már Kristófersson, prófessor í auðlindahagfræði við Háskóla

09:40 Þátttakendur í pallborði: Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindamálum, Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði og Henný Hinz hagfræðingur.

Einnig verða sýnd stutt innslög með Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristínu Völu Ragnarsdóttur prófessor í jarðvísindum.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Fundinum verður streymt á vefsíðu ASÍ og á facebook