Morgunverðarfundur um umhverfismál - grænir skattar

Hótel Natura

Morgunverðarfundur umhverfis- og neytendanefndar
Staður og stund: þriðjudaginn 4. febrúar kl. 08:30-11:00 á Hótel Natura

Jöfnuður og grænir skattar 
Fjallað verður um græna skatta og önnur hagræn stjórntæki sem notuð eru til að stýra nettólosun gróðurhúsalofttegunda og hvaða samfélagslegra áhrif þau gætu haft.
Fundurinn er liður í umræðu og stefnumótun á vettvangi ASÍ um þessi mikilvægu mál.

Streymt verður frá fundinum á heimasíðu ASÍ.