Hvað mætir útlendingum á íslenskum vinnumarkaði?

Skýrsla Félagsmáladeildar ASÍ og Félagsmálaráðuneytisins um hvað mæti útlendingum á íslenskum vinnumarkaði kom út nú í september. Skýrslan er unnin af Nönnu Hermannsdóttur en markmið skýrslunnar er að styðja við niðurstöður vinnumarkaðskönnunar ASÍ og veita betri innsýn í þau brot sem erlent vinnuafl verður fyrir á íslenskum vinnumarkaði.

Sækja skýrsluna

Var efnið hjálplegt?