Sjónvarp ASÍ

Almennt

Forseti ASÍ um þingið og kjarabaráttuna framundan

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ræðir um nýafstaðið þing ASÍ og kjaraviðræðurnar framundan.

Almennt

Jafnlaunastaðallinn

Maríanna Traustadóttir jafnréttisfulltrúi ASÍ ræðir um jafnlaunastaðalinn, launajafnrétti og Nordiskt Forum 2014.

Almennt

Forseti ASÍ segir frá þingi ITUC

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir frá þingi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) sem haldið var í Berlín 18.- 23. maí 2014.

Almennt

Er siðlaust að menga? Hlutverk verkalýðshreyfingarinnar á 21. öldinni

Er siðlaust að menga? Hlutverk verkalýðshreyfingarinnar á 21. öldinni. Fyrirlestur Þórunnar Sveinbjarnardóttur, MA í hagnýtri siðfræði og fyrrverandi umhverfisráðherra, á morgunverðarfundi ASÍ um loftslagsbreytingar og almannahag 14. maí 2014.

Almennt

Undirstöður Norrænu módelanna - erindi Jon Erik Dølvik á 41. þingi ASÍ

Jon Erik Dølvik er doktor í félagsfræði og leiðandi sérfræðingur hjá Fafo, rannsóknarstofnun um vinnumarkaðs- og samfélagsmál í Osló. Jon Erik er einn fremsti fræðimaður í Evrópu á sviði vinnumarkaðs- og samfélagsrannsókna. Jon Erik flutti erindi sitt á ensku en á íslensku var yfirskrift þess - Undirstöður Norrænu módelanna: visnun eða endurnýjun?

Almennt

Hvar þrengir að? - erindi Nínu Helgadóttur á 41. þingi ASÍ

Nína Helgadóttir er verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum á Íslandi. Nína er mannfræðingur að mennt og hefur nýlega tekið við málsvarastarfi Rauða krossins á Íslandi og þeirri vinnu félagsins sem fram fer í kjölfar skýrslunnar “Hvar þrengir að?” sem kom út á vormánuðum. Á þingi ASÍ kynnti hún niðurstöður þeirrar skýrslu.

Almennt

Rammasamkomulag á vinnumarkaði

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ ræðir um rammasamkomulag á vinnumarkaði sem nær til 70% vinnumarkaðarins sem var undirritað 27. október 2015.

Almennt

Hagspá 2015-2017

Ólafur Darri Andrason deildarstjóri hagdeildar ASÍ fjallar um nýja hagspá Alþýðusambandsins.

Fræðsla

Jafnaðarkaup

Fræðslumyndband fyrir ungt fólk um vinnumarkaðinn. Þetta fjallar um jafnaðarkaup.

Auglýsingar

Áramótaauglýsing ASÍ 2015

Stærstu sigrar verkalýðshreyfingarinnar rifjaðir upp á áramótum. Réttindin sem íslenskt launafólk hefur á vinnumarkaði í dag féllu ekki af himnum ofan. Fyrir þeim var barist og oft af hörku. Við megum aldrei gleyma sigrum fortíðar á sama tíma og við reynum að vinna nýja sigra til heilla fyrir íslenskt launafólk.

Var efnið hjálplegt?