Sjónvarp ASÍ

Almennt

Aðstæður kvenna á vinnumarkaði - Erlend vinnukona á íslensku hóteli 2018

Aðstæður kvenna á vinnumarkaði - erlend vinnukona á íslensku hóteli 2018. Esther Talía Casey flytur texta Yrsu Þallar Gylfadóttur byggða á #Metoo-frásögnum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Atriði flutt á þingi ASÍ kvennafrídaginn 24. október 2018 Þing ASÍ 2018.

Almennt

Verkakona árið 1975

Aðstæður kvenna á vinnumarkaði - verkakona árið 1975 Ragnheiður Steindórsdóttir flytur texta Yrsu Þallar Gylfadóttur byggða á heimildum frá Kvennasögusafni.

Almennt

Vinnukona úr sveit á 19. öld

Aðstæður kvenna á vinnumarkaði - Vinnukona úr sveit á 19. öld. Aldís Amah Hamilton flutti texta Yrsu Þallar Gylfadóttur byggða á heimildum frá Kvennasögusafni. Atriði flutt á þingi ASÍ kvennafrídaginn 24. október 2018.

Auglýsingar

Áramót 2019

Saga verkalýðsbaráttunnar er rifjuð upp á áramótum.

Sagan

Verkalýðsbaráttan á Íslandi - Sagan og lærdómurinn (5. þáttur)

Hér er saga verkalýðsbaráttunnar á Íslandi sögð af fólkinu sem gerst þekkir til hennar, en í þessum fimmta og síðasta þætti er lögð áhersla á framtíð verkalýðsbaráttunnar. Umsjón Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þáttur unninn af Hringbraut í samvinnu við ASÍ á vordögum 2018.

Sagan

Verkalýðsbaráttan á Íslandi - Almannatryggingar (4. þáttur)

Hér er saga verkalýðsbaráttunnar á Íslandi sögð af fólkinu sem gerst þekkir til hennar, en í þessum fjórða þætti er lögð áhersla á almannatryggingakerfið. Umsjón Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þáttur unninn af Hringbraut í samvinnu við ASÍ á vordögum 2018.

Sagan

Verkalýðsbaráttan á Íslandi - Jafnréttismál (3. þáttur)

Hér er saga verkalýðsbaráttunnar á Íslandi sögð af fólkinu sem gerst þekkir til hennar, en í þessum þriðja þætti er lögð áhersla á jafnréttisbaráttuna. Umsjón Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þáttur unninn af Hringbraut í samvinnu við ASÍ á vordögum 2018.

Sagan

Verkalýðsbaráttan á Íslandi - Vinnuréttur (2. þáttur)

Hér er saga verkalýðsbaráttunnar á Íslandi sögð af fólkinu sem gerst þekkir til hennar, en í þessum öðrum þætti er lögð áhersla á samnings- og vinnuréttinn í gegnum tíðina. Umsjón Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þáttur unninn af Hringbraut í samvinnu við ASÍ á vordögum 2018.

Sagan

Verkalýðsbaráttan á Íslandi - Húsnæðismál (1. þáttur)

Hér er saga verkalýðsbaráttunnar á Íslandi sögð af fólkinu sem gerst þekkir til hennar, en í þessum fyrsta þætti er lögð áhersla á húsnæðismálin í áranna rás. Umsjón Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þáttur unninn af Hringbraut í samvinnu við ASÍ á vordögum 2018.

Fræðsla

Borgaralaun 4

Leiðir til að takast á við áhrif tæknibreytinga á vinnumarkað – Dr. Henning Meyer, ritstjóri Social Europe og framkvæmdastjóri New Global Strategy. Erindi flutt á opnum fundi ASÍ um borgaralaun sem haldinn var í Norræna húsinu 5. apríl 2018.

Var efnið hjálplegt?