Nýtt í Hlaðvarpi ASÍ - Barist á bryggjunni

Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins.
Valmundur Valmundsson er formaður Sjómannasambands Íslands og hann er gestur þáttarins að þessu sinni.

Smelltu hér til að hlusta (Lengd 26:00)