Nýtt fréttabréf ASÍ

Við höldum alþjóðlegan baráttudag verkafólks þann 1. maí að þessu sinni í skugga mikilla umbrota og ógnanna á alþjóðavísu. Viðvörunarbjöllur eru farnar að hljóma á húsnæðismarkaði. Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) hefur birt skýrslu með nöfnum 50 alþjóðlegra stórfyrirtækja sem þurfa að taka til í sínum ranni og ASÍ er aðili að Global Deal verkefninu. Lestu meira um þetta í nýju fréttabréfi ASÍ.