Hlaðvarp ASÍ - LÝSA í lok vikunnar

Lýsa – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september næstkomandi. ASÍ hefur verið með frá upphafi. Til að bregða birtu á Lýsu, hugmyndina, söguna og dagskrána er rætt við Þuríði Helgu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Lýsu.

Smelltu hér til að hlusta.