Fréttabréf hagdeildar ASÍ

Fréttabréf hagdeildar ASÍ er komið út. Þar er farið yfir að fæðingartíðni hefur aldrei verið lægri en árið 2015. Félags- og húnsæðismálaráðherra lét Gallup framkvæma könnun um viðhorf leigjenda til húsnæðismarkaðarins. Einnig er ekkert lát á hækkun húsnæðisverðs og umsvif á fyrsta ársfjórðungi gefa til kynna kröftugan hagvöxt.