Verðlagseftirlit ASÍ

Markmið verðlagseftirlitsins er annars vegar að auka upplýsingastreymi til neytenda og efla þannig neytendavitund og hins vegar að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald. Megináhersla í störfum verðlagseftirlitsins hefur verið lögð á að skoða matvörumarkaðinn en einnig hefur sjónum verið beint að ýmsu öðru sem viðkemur pyngju neytenda.

Verklagsreglur fyrir Verðlagseftirlit ASÍ. 


Soðningin ódýrust í Hafnarfirði
12. júní 2017

Soðningin ódýrust í Hafnarfirði

Munur á hæsta og lægsta verði í könnuninni var frá 25% upp í 150%, en í flestum tilvikum reyndist munurinn á bilinu 40%-60%.


Hvað kosta sumarnámskeið fyrir börn og unglinga 2017?
02. júní 2017

Hvað kosta sumarnámskeið fyrir börn og unglinga 2017?

Námskeiðin eru af ýmsum toga og á allskyns verði sem liggur á bilinu 4.450 til 84.000 kr. Mörg námskeiðin eru á sama verði og í fyrra en algeng hækkun er 5-20%, mesta hækkun í könnuninni reyndist 67%.

Iceland oftast með hæsta verðið
19. maí 2017

Iceland oftast með hæsta verðið

Verðmunur á rauðum eplum reyndist 139% í verðkönnun ASÍ á matvöru sem gerð var í átta verslunum miðvikudaginn 17. maí.

Fréttasafn