Verðlagseftirlit ASÍ

Markmið verðlagseftirlitsins er annars vegar að auka upplýsingastreymi til neytenda og efla þannig neytendavitund og hins vegar að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald. Megináhersla í störfum verðlagseftirlitsins hefur verið lögð á að skoða matvörumarkaðinn en einnig hefur sjónum verið beint að ýmsu öðru sem viðkemur pyngju neytenda.

Verklagsreglur fyrir Verðlagseftirlit ASÍ. Sterk króna skilar sér ekki til neytenda
15. nóvember 2016

Sterk króna skilar sér ekki til neytenda

Það kemur mjög á óvart að verð á byggingarvörum hefur hækkað um 1,5% á síðustu tveimur árum þrátt fyrir styrkingu krónunnar og afnám vörugjalda.

Miklar hækkanir á raforku
29. september 2016

Miklar hækkanir á raforku

Verð á raforku hefur hækkað hjá öllum orkusölum undanfarið ár. Mest nemur hækkunin ríflega 5%.

Fréttasafn