Um ASÍ

Rafræn fréttabréf

Rafrænt fréttabréf ASÍ kemur út u.þ.b. mánaðarlega yfir vetrarmánuðina. Í fréttabréfinu má finna forvitnilegt efni frá sérfræðingum á skrifstofu ASÍ.Áskrift af fréttabréfi


Baráttan heldur áfram!
28. apríl 2017

Baráttan heldur áfram!

Við höldum alþjóðlegan baráttudag verkafólks þann 1. maí að þessu sinni í skugga mikilla umbrota og ógnanna á alþjóðavísu. Vaxandi misskipting á síðustu áratugum er einn helsti orsakavaldur þessarar þróunar sem á skýringar sínar m.a. í því að ...

Hætta á bólumyndun á húsnæðismarkaði
27. apríl 2017

Hætta á bólumyndun á húsnæðismarkaði

Viðvörunarbjöllur eru farnar að hljóma á húsnæðismarkaði. Þróun undanfarinna mánaða hefur réttilega beint athyglinni að þróun fasteignaverðs og vakið upp spurningar um hvort verðbóla hafi myndast á húsnæðismarkaði.

Fundur kvennanefnda Sameinuðu þjóðanna
30. mars 2017

Fundur kvennanefnda Sameinuðu þjóðanna

Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna var haldinn dagana 13. – 24. mars s.l. í höfuðstöðvum samtakanna í New York undir yfirskriftinni „Efnahagsleg valdefling kvenna á tímum breytinga á vinnumarkaði.“

ASÍ aðili að verkefninu Global Deal
29. mars 2017

ASÍ aðili að verkefninu Global Deal

Global Deal fjallar um mikilvægi þess að ólíkir aðilar vinni saman til að ná betri efnahagslegum árangri með því að tryggja mannsæmandi atvinnutækifæri fyrir alla.

Launamunur kynjanna er staðreynd
27. febrúar 2017

Launamunur kynjanna er staðreynd

Árið 1961 voru fyrst sett lög um launajöfnuð karla og kvenna. Fimmtán árum síðar, árið 1976, voru fyrst sett lög um jafnrétti kynjanna. Þau eru hins vegar þverbrotin.

7,1 milljón starfa gætu tapast
27. febrúar 2017

7,1 milljón starfa gætu tapast

Störf hafa breyst og munu breytast mikið í náinni framtíð og tækniframfarir hafa ávallt haft gríðarleg áhrif á efnahagslíf og hagkerfi heimsins. Unnið er að tillögum hvernig megi taka upp greiningu og spá um færni- og menntunarþörf fyrir ísle...