Um ASÍ

Rafræn fréttabréf

Rafrænt fréttabréf ASÍ kemur út u.þ.b. mánaðarlega yfir vetrarmánuðina. Í fréttabréfinu má finna forvitnilegt efni frá sérfræðingum á skrifstofu ASÍ.Áskrift af fréttabréfi

Samskipti stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar
31. janúar 2018

Samskipti stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, hefur frá því að hún tók við embætti staðið fyrir samtali við fulltrúa launafólks, atvinnurekenda og sveitarfélaga og freistað þess að auka traust í samskiptum þessara aðila. Ljóst er að undanfarin misseri hafa samskiptin einkennst af togstreitu og vantrausti


Aukin áhersla á skammtímaráðningar
24. nóvember 2017

Aukin áhersla á skammtímaráðningar

Sú áskorun sem felst í 4. iðnbyltingunni, gervigreindinni og sjálfvirknivæðingunni, einkum þær breytingar sem eru að verða á eðli ráðningasambands einstakra launamanna og fyrirtækjanna er ný af nálinni og að sumu leyti alvarlegri en við höfum ...

Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði
24. nóvember 2017

Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði

Ísland er eitt af fáum ríkjum í Evrópu sem ekki spá fyrir um færniþörf á vinnumarkaði með kerfisbundnum hætti. Sérfræðingahópur stefnir á að skila tillögum um hvernig taka megi upp sambærilegt spáferli hér á landi fyrir árslok.

Stéttabarátta á tækniöld
24. nóvember 2017

Stéttabarátta á tækniöld

Hvernig getum við tryggt góð störf, öryggi og réttindi starfsfólks í starfrænni framtíð?

Nýkjörins þings bíða brýn verkefni
31. október 2017

Nýkjörins þings bíða brýn verkefni

Nú þegar stjórnarmyndunarviðræður eru að hefjast er rétt að árétta að verkalýðshreyfingin hefur deilt við fráfarandi stjórnvöld um raunverulegt inntak hugtaksins ,,stöðugleiki‘‘.

Hugleiðingar um hag heimila og jöfnuð
31. október 2017

Hugleiðingar um hag heimila og jöfnuð

Fækkað hefur í hópi þeirra sem njóta vaxta- og barnabóta. Miðað við yfirlýsta stefnu stjórnvalda í fjármálaáætlun 2018–2022 stendur til að þrengja þann hóp enn frekar og auka þar með enn á skattbyrðina.

Í sömu sporum ári síðar
28. september 2017

Í sömu sporum ári síðar

Áherslur ASÍ fyrir kosningar 2017 eru þær sömu og fyrir kosningar 2016 og ítrekar ASÍ þá áskorun sína til þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis.

Skattastefna gegn félagslegum stöðugleika
28. september 2017

Skattastefna gegn félagslegum stöðugleika

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2018 gefur engin fyrirheit um breytingar á þessari stefnu. Þar er gert ráð fyrir að útgjöld til bæði barnabóta og vaxtabóta dragist saman á milli ára, barnabætur um 2% og vaxtabætur um heil 35%.

Stöðvum kennitöluflakk
28. september 2017

Stöðvum kennitöluflakk

Alþýðusamband Íslands hefur lengi gagnrýnt andvaraleysi og ótrúlegt langlundargeð löggjafans og stjórnvalda gagnvart kennitöluflakki. Fullyrða má að þetta athæfi kosti íslenskt samfélag a.m.k. milljarða króna á ári.