Um ASÍ

Rafræn fréttabréf

Rafrænt fréttabréf ASÍ kemur út u.þ.b. mánaðarlega yfir vetrarmánuðina. Í fréttabréfinu má finna forvitnilegt efni frá sérfræðingum á skrifstofu ASÍ.Áskrift af fréttabréfi

Fundur kvennanefnda Sameinuðu þjóðanna
30. mars 2017

Fundur kvennanefnda Sameinuðu þjóðanna

Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna var haldinn dagana 13. – 24. mars s.l. í höfuðstöðvum samtakanna í New York undir yfirskriftinni „Efnahagsleg valdefling kvenna á tímum breytinga á vinnumarkaði.“


Launamunur kynjanna er staðreynd
27. febrúar 2017

Launamunur kynjanna er staðreynd

Árið 1961 voru fyrst sett lög um launajöfnuð karla og kvenna. Fimmtán árum síðar, árið 1976, voru fyrst sett lög um jafnrétti kynjanna. Þau eru hins vegar þverbrotin.

7,1 milljón starfa gætu tapast
27. febrúar 2017

7,1 milljón starfa gætu tapast

Störf hafa breyst og munu breytast mikið í náinni framtíð og tækniframfarir hafa ávallt haft gríðarleg áhrif á efnahagslíf og hagkerfi heimsins. Unnið er að tillögum hvernig megi taka upp greiningu og spá um færni- og menntunarþörf fyrir ísle...

8.mars alþjóðlegur baráttudagur kvenna
27. febrúar 2017

8.mars alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Víða um heim þann 8. mars á ári hverju taka konur sig saman og minna á að ennþá er verk að vinna í jafnréttisbaráttunni. Hér á landi er boðað til fundar bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Leiðrétting húsnæðislána jók ójöfnuð
27. janúar 2017

Leiðrétting húsnæðislána jók ójöfnuð

Skýrsla sem fjármála- og efnahagsráðherra lagði fyrir Alþingi í síðustu viku staðfestir í raun flestar þær áhyggjur sem uppi voru um fyrirkomulag leiðréttingarinnar.