Um ASÍ

Rafræn fréttabréf

Rafrænt fréttabréf ASÍ kemur út u.þ.b. mánaðarlega yfir vetrarmánuðina. Í fréttabréfinu má finna forvitnilegt efni frá sérfræðingum á skrifstofu ASÍ.Áskrift af fréttabréfi

Í sömu sporum ári síðar
28. september 2017

Í sömu sporum ári síðar

Áherslur ASÍ fyrir kosningar 2017 eru þær sömu og fyrir kosningar 2016 og ítrekar ASÍ þá áskorun sína til þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis.


Skattastefna gegn félagslegum stöðugleika
28. september 2017

Skattastefna gegn félagslegum stöðugleika

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2018 gefur engin fyrirheit um breytingar á þessari stefnu. Þar er gert ráð fyrir að útgjöld til bæði barnabóta og vaxtabóta dragist saman á milli ára, barnabætur um 2% og vaxtabætur um heil 35%.

Stöðvum kennitöluflakk
28. september 2017

Stöðvum kennitöluflakk

Alþýðusamband Íslands hefur lengi gagnrýnt andvaraleysi og ótrúlegt langlundargeð löggjafans og stjórnvalda gagnvart kennitöluflakki. Fullyrða má að þetta athæfi kosti íslenskt samfélag a.m.k. milljarða króna á ári.

Baráttan heldur áfram!
28. apríl 2017

Baráttan heldur áfram!

Við höldum alþjóðlegan baráttudag verkafólks þann 1. maí að þessu sinni í skugga mikilla umbrota og ógnanna á alþjóðavísu. Vaxandi misskipting á síðustu áratugum er einn helsti orsakavaldur þessarar þróunar sem á skýringar sínar m.a. í því að ...

Hætta á bólumyndun á húsnæðismarkaði
27. apríl 2017

Hætta á bólumyndun á húsnæðismarkaði

Viðvörunarbjöllur eru farnar að hljóma á húsnæðismarkaði. Þróun undanfarinna mánaða hefur réttilega beint athyglinni að þróun fasteignaverðs og vakið upp spurningar um hvort verðbóla hafi myndast á húsnæðismarkaði.

Fundur kvennanefnda Sameinuðu þjóðanna
30. mars 2017

Fundur kvennanefnda Sameinuðu þjóðanna

Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna var haldinn dagana 13. – 24. mars s.l. í höfuðstöðvum samtakanna í New York undir yfirskriftinni „Efnahagsleg valdefling kvenna á tímum breytinga á vinnumarkaði.“