Um ASÍ

19. apríl 2017

Skrifstofa ASÍ lokuð föstudaginn 21. apríl

Skrifstofa Alþýðusambands Íslands verður lokuð á föstudaginn vegna helgarferðar starfsfólks ASÍ til Hamborgar í Þýskalandi. Ferðin er á vegum starfsamannafélags ASÍ sem hefur safnað fyrir henni í þrjú ár og bera starfsmennirnir sjálfir allan kostnað af ferðinni.

Full starfsemi verður aftur á skrifstofunni mánudaginn 24. apríl.

Gleðilegt sumar!

Twitter Facebook
Til baka