Um ASÍ

14. mars 2017

Fundarherferð um vinnumarkaðinn hefst á Norðurlandi

Fundarherferðin Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur! hefst á Norðurlandi í næstu viku. Um er að ræða málþing þar sem rætt verður um stöðuna á vinnumarkaði með tilliti til undirboða og brotastarfsemi á hverju svæði fyrir sig. Þá verður spurningin "hvernig samfélag viljum við vera?" rædd.

Fyrsti fundurinn verður 21. mars í Varmahlíð í Skagafirði, daginn eftir verður fundur í Hofi á Akureyri og sá þriðji verður á Húsavík fimmtudaginn 22. mars.

Dagskráin í Varmahlíð 21. mars

Dagskráin á Akureyri 22. mars

Dagskráin á Húsavík 23. mars

Twitter Facebook
Til baka