Um ASÍ

16. mars 2017

Barátta íslenskra kvenna fyrir launajafnrétti vekur athygli

Í gærkvöldi var frumsýnd stikla um Kvennafríið 2016 í New York, á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. Stiklan var sýnd á viðburði sem skipulagður var af íslensku sendinefndinni í New York, aðgerðarhóp um launajafnrétti og Kvenréttindafélagi Íslands.

Það var Lea Ævarsdóttir sem leikstýrði og tónlistin er eftir Mammút.

Twitter Facebook
Til baka