Um ASÍ

08. apríl 2017

ASÍ sendir samúðarkveðjur til Svíþjóðar

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ hefur sent fulltrúum stærstu samtaka launamanna í Svíþjóð samúðarkveðjur vegna hryðjuverksins í miðborg Stokkhólms í gær þar sem hann hvetur til þess að áfram verði staðinn vörður um þau gildi sem Norðurlöndin standa fyrir. Það voru Karl-Petter Thorwaldsson forseti LO í Svíþjóð (Alþýðusamband Svíþjóðar), Eva Nordmark formaður TCO (systursamtök BSRB) og Göran Arrius formaður SACO (systursamtök BHM) sem fengu eftirfarandi kveðju frá ASÍ.

 

Käre venner

Det var fruktansvärda nyheter vi fik i går om dådet i Stockholm. Våra tankar går först och främst till de skadade, utsatta och de omkomna och deras nära och kära. Ved sådana händelser er det viktigt at bevara vore nordiske idealet och de frie demokratiske traditioner og icke lade det skubba os i negativ retning.

Gode tanker fra ASI

Gylfi Arnbjörnsson

Twitter Facebook
Til baka