Fréttasafn

Kjarasamningur um lífeyrismál
24. apríl 2018

Kjarasamningur um lífeyrismál

Helstu nýmæli samkomulagsins varða skipan og samsetningu stjórnarmanna, uppstillingarnefndir tilnefningaraðila, hámarkssetu í stjórn, hæfisreglur og hagsmunaárekstur.


Samkomulag ASÍ og SA um starfsmannaleigur
12. apríl 2018

Samkomulag ASÍ og SA um starfsmannaleigur

Starfsmannaleigur og notendafyrirtæki þurfa að vera meðvituð um skyldur sínar gagnvart starfsmönnum, þannig að starfsmenn njóti þeirra kjara og réttinda sem þeim ber.

Hagkaup hækkar páskaeggin mest milli ára
28. mars 2018

Hagkaup hækkar páskaeggin mest milli ára

Í heildina litið hefur verð á páskaeggjum hækkað lítið síðan í fyrra og í raun er algengara að verð hafi lækkað lítillega eða staðið í stað.

Fréttasafn