Fréttasafn


Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði
12. desember 2017

Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði

Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu í dag Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og Rauða krossinum styrk að upphæð kr. 2.530.000.

Hæfnistefna til hvers?
29. nóvember 2017

Hæfnistefna til hvers?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember á Grand hótel í Reykjavík, kl.13:15 - 16:30

Atvinnuleysi í október mældist 3,6%
23. nóvember 2017

Atvinnuleysi í október mældist 3,6%

Samkvæmt könnun Hagstofunnar var 3,6% atvinnuleysi í október sem þýðir að um 7.200 einstaklingar voru virkir í atvinnuleit í síðasta mánuði.

Rjúfum þögnina!
22. nóvember 2017

Rjúfum þögnina!

Samtök launafólks á vinnumarkaði kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Fréttasafn