ASÍ-UNG

Þing ASÍ-UNG 2014

Þing ASÍ-UNG var haldið 12. september 2014 í Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Hér á síðunni má nálgast umræðuskjöl og gögn er varða þingið. 

Dagskrá
Boðunarbréf vegna þings ASÍ-UNG 2014
Þingsköp ASÍ-UNG
Samþykktir ASÍ-UNG
Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs (umræðuskjal)
Tekjuskipting - skiptir hún máli? (umræðuskjal - fyrirlestur)

Hvað er ASÍ-UNG?
Samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu ávallt á dagskrá Alþýðusambandsins.

Stjórn ASÍ-UNG 2016 - 2018:

Svanborg Hilmarsdóttir (RAFÍS) formaður, Eiríkur Theódórsson (StéttVest) varaformaður, Aðalbjörn Jóhannsson (Framsýn), Agnar Ólason (VM), Alma Pálmadóttir (Efling), Bóas Ingi Jónasson (FMA), Eva Demireva (VR) Hafdís E. Ásbjarnardóttir (Eining-Iðja), Helgi S. Jóhannsson (FVSA).

Stjórn ASÍ-UNG 2014-2016:

Friðrik Guðni Óskarsson (Félag iðn- og tæknigreina) formaður, Linda Rós Reynisdóttir (VR), Eiríkur Theodórsson (Stéttarfélag vesturlands), Ingólfur Björgvin Jónsson (Efling), Rán Reynisdóttir (Félag hársnyrtisveina), Einar Magnús Einarsson (Framsýn), Freydís Ösp Leifsdóttir (Báran stéttarfélag).

Stjórn ASÍ-UNG 2012-2014: 

Friðrik Guðni Óskarsson (Félag iðn og tæknigreina), Gísli Jósep Hreggviðsson (Mjólkurfræðingafélag Íslands), Guðfinna Ólafsdóttir (VR), Guðni Gunnarsson (VM) formaður, Hrefna Gerður Björnsdóttir (Aldan stéttarfélag) varaformaður, Hrönn Jónsdóttir (Félag bókagerðarmanna), Ingólfur Björgvin Jónsson (Efling), Sverrir K. Einarsson (Afl), Valur Sigurgeirsson (Félag málmiðnaðarmanna Akureyri).

Stofnþing ASÍ-UNG var haldið í sal Rafiðnaðarskólans 27. maí 2011. 28 fulltrúar sátu þingið auk gesta sem viðstaddir voru setninguna.  

Af hverju ASÍ-UNG?
Félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eru um 110 þúsund. Stór hluti þess hóps er á aldrinum 18-35 ára en á þeim aldri er ungt fólk að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum, öðlast mikilvæga starfsreynslu, stofna fjölskyldur og kaupa íbúðarhúsnæði svo eitthvað sé nefnt.

 
Helstu verkefni ASÍ-UNG
Meðal helstu verkefna ASÍ–UNG er að kynna ungu fólki á vinnumarkaði réttindi þeirra og skyldur og starfsemi stéttarfélaganna, beita sér í málaflokkum sem snerta ungar barnafjölskyldur og standa vörð um sjónarmið ungs fólks gagnvart stjórnvöldum. Þá er ASÍ-UNG ætlað að tryggja að hugað sé að stöðu og hagsmunum ungs launafólks í stefnu verkalýðshreyfingarinnar og að rödd unga fólksins heyrist í starfi og stefnumótun stéttarfélaganna.
 


Eftirfarandi voru kjörin í fyrstu stjórn ASÍ-UNG á stofnþinginu 2011:

Guðni Gunnarson (VM), Guðfinna Alda Ólafsdóttir (VR), Helgi Einarsson (FNIR), Friðrik Guðni Óskarsson (FIT), Elín Jóhanna Bjarnadóttir (Félag málm. Akureyri), Einar Hannes Harðarson (Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur), Elín G. Tómasdóttir (StéttVest), Ása Margrét Birgisdóttir (Eining-Iðja), Sverrir Kristján Einarsson (AFL).

Stjórnin skipti með sér verkum og kaus Helga Einarsson fyrsta formann ASÍ-UNG, Sverri Einarsson varaformann og Elínu Jóhönnu Bjarnadóttur ritara.

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á stofnþingi ASÍ-UNG 27. maí 2011.

----------------------------------------------

 • Boðsbréf sem sent var 51 aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands má lesa hér.
 • Boðsbréf til þingfulltrúa má lesa hér.
 • Dagskrá stofnþings ASÍ-UNG má sjá hér.
 • Skýrslu undirbúningshóps má lesa hér.
 • Tillögu að samþykktum ASÍ-UNG má lesa hér.
 • Tillögu að þingsköpum ASÍ-UNG má lesa hér.

---------------------------------------------

 • Umræðuskjal um atvinnu- og kjaramál mál má lesa hér.
 • Umræðuskjal um fjölskyldu- og jafnréttismál má lesa hér.
 • Umræðuskjal um húsnæðismál má lesa hér.
 • Umræðuskjal um menntamál má lesa hér.

Þing ASÍ-UNG 2012

Þing ASÍ-UNG 2012

Þing ASÍ-UNG var haldið föstudaginn 14. september nk. í sal Rafiðnaðarskólans að Stórhöfða 27. 

Eftirfarandi ályktun um húsnæðismál ungs fólks var samþykkt á þinginu.

Þessi voru kjörin til tveggja ára setu í stjórn ASÍ-UNG á 2. þingi ASÍ-UNG 14. september 2012: 

 • Friðrik Guðni Óskarsson, Félag iðn og tæknigreina
 • Gísli Jósep Hreggviðsson, Mjólkurfræðingafélag Íslands
 • Guðfinna Ólafsdóttir, VR
 • Guðni Gunnarsson, VM
 • Hrefna Gerður Björnsdótttir, Aldan stéttarfélag
 • Hrönn Jónsdóttir, Félag bókagerðarmanna
 • Ingólfur Björgvin Jónsson, Efling
 • Sverrir K. Einarsson, Afl
 • Valur Sigurgeirsson, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri

 

Útsend gögn vegna 2. þings ASÍ-UNG 2012

Bréf til aðildarfélaga

Dagskrá þingsins

Tillögur að lagabreytingum

Tillögur um breytingar á samþykktum

Umræðuskjal um húsnæðismál

------------------------

Ítarefni:

Skýrsla vinnuhóps um nýtt húsnæðisbótakerfi

Ungt fólk, samfélagið og verkalýðshreyfingin. Viðhorfskönnun meðal ungs fólks frá 2008.

Samþykktir fyrir ASÍ-UNG

Þingsköp fyrir ASÍ-UNG