Samningahópar

Alþýðusamband Íslands á fulltrúa í 9 samningahópum af 10.  Þetta eru alls 16 aðalmenn og jafn margir til vara.  Flestir eru fulltrúar ASÍ í samningahópi um sjávarútvegsmál eða 4.  Nánari upplýsingar samningahópanna 9 og gang viðræðna er að finna undir hverjum hóp fyrir sig á þessari síðu.

Byggðamál og sveitarstjórnarmál

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar kafla 22 (Byggðamál og uppbyggingarstyrkja).  Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir er formaður samningahópsins um byggða og sveitarstjórnarmál.  Hún stýrir starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um byggða- og sveitarstjórnarmál eru:

 • Sverrir Albertsson, salb@asa.is, framkvæmdastjóri AFLs, Starfsgreinafélags.
 • Guðbrandur Einarsson, bubbi@vs.is, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja.

Til vara:

 • Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, hjordis@asa.is, formaður AFLs, Starfsgreinafélags (varamaður Sverris).
 • Halldór Grönvold, halldor@asi.is, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ (varamaður Guðbrands).

 

Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

 

Dóms-og innanríkismál

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar kafla 23 (Réttarvarsla og grundvallarréttindi) og kafla 24 (Dóms og innanríkismál).  Ísland er þátttakandi í Schengensamstarfinu og hefur því nána samvinnu við ESB á þessu málefnasviði m.a. á grundvelli Dyflinnarsamningsins og fleiri tvíhliða samninga er málið varða.  Samningahópurinn annast m.a. innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Ragnhildur Helgadóttir er formaður samningahópsins um dóms- og innanríkismál.  Hún stýrir starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um dóms- og innanríkismál eru:


Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

EES 1, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar eftirfarandi kafla þar sem reglur ESB hafa að miklu leyti verið innleiddar í íslenska löggjöf í gegnum EES-samninginn:  Kafla 1 (Frjálst vöruflæði), kafla 5 (Opinber útboð), kafla 7 (Hugverkaréttur), kafla 8 (Samkeppnismál), kafla 12 (Matvælaöryggi), kafla 15 (Orka), kafla 18 (Hagtölur) og kafla 20 (Atvinnu- og iðnstefna).  Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Bryndís Kjartansdóttir er formaður samningahópsins um EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl..  Hún stýrir starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

 

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl. eru:

Til vara:

 

Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Engar fréttir fundust fyrir þennan samningshóp.

EES 2, félagsmál, þjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar eftirfarandi kafla þar sem reglur ESB hafa að miklu leyti verið innleiddar í íslenska löggjöf í gegnum EES-samninginn:  Kafla 2 (Frjáls för vinnuafls), kafla 3 (Staðfesturéttur og þjónusta), kafla 4 (Frjálsir fjármagnsflutningar), kafla 6 (Félagaréttur), kafla 9 (Fjármálaþjónusta), kafla 10 (Upplýsingatækni og fjölmiðlar), kafla 14 (Flutningaþjónusta) og kafla 19 (Félags-og atvinnumál), kafla 21 (Evrópsk samgöngunet), kafla 25 (Vísindi og rannsóknir), kafla 26 (Menntun og menning), kafla 27 (Umhverfismál) og kafla 28 (Neytenda- og heilsuvernd).  Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Harald Asperlund er formaður samningahópsins um EES II, félagsmál, þjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.  Hann stýrir starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

 

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um EES II, félagsmál, þjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl. eru:

 • Halldór Grönvold, halldor@asi.is, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ.

Til vara:

 • Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, ur@fvsa.is, formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri.
 • Maríanna Traustadóttir, marianna@asi.is, jafnréttisfulltrúi ASÍ.

 

Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Engar fréttir fundust fyrir þennan samningshóp.

Fjárhagsmál

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar kafla 16 (Skattamál), kafla 29 (Tollabandalag), kafla 32 (Fjárhagseftirlit) og kafla 33 (Fjárhags- og framlagamál).  Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Maríanna Jónasdóttir hefur verið skipaður formaður samningahóps um fjárhagsmál og stýrir hún starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

 

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um fjárhagsmál eru:

 • Ólafur Darri Andrason, oda@asi.is, hagfræðingur ASÍ.

 

Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Landbúnaðarmál

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar kafla 11 (Landbúnaðarmál og byggðaþróun).  Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Sigurgeir Þorgeirsson hefur verið skipaður formaður samningahóps um landbúnaðarmál og stýrir hann starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um landbúnaðarmál eru:

Til vara:

 • Halldóra Sveinsdóttir, halldora@baran.is, framkvæmdastjóri Verkalýðsfélagsins Bárunnar (varamaður Níelsar).
 • Henný Hinz, henny@asi.is, hagfræðingur ASÍ (varamaður Þráins).

 

Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Myntbandalag

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar kafla 17 (Efnahags- og peningamálastefna).  Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Már Guðmundsson hefur verið skipaður formaður samningahóps um gjaldmiðilsmál og stýrir hann starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um gjaldmiðilsmál eru:

Til vara:

 • Ólafur Darri Andrason, oda@asi.is, hagfræðingur ASÍ.

 

Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Engar fréttir fundust fyrir þennan samningshóp.

Sjávarútvegsmál

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar kafla 13 (Sjávarútvegsmál).   Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

Kolbeinn Árnason hefur verið skipaður formaður samningahópsins og stýrir hann starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um sjávarútvegsmál eru:

 • Hólmgeir Jónsson, hj@ssi.is, framkvæmdastjóri Sjómannasambands Íslands, skv. tilnefningu SSÍ.
 • Guðmundur Þ . Ragnarsson, gudmundur@vm.is, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, skv. tilnefningu VM.
 • Signý Jóhannesdóttir, signy@stettvest.is, formaður Stéttarfélags Vesturlands.
 • Guðmundur Gunnarsson, gudmund@rafis.is, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.

Til vara:

 • Sævar Gunnarsson, sg@ssi.is, formaður Sjómannasambands Íslands, varamaður Hólmgeirs.
 • Halldór Arnar Guðmundsson, halldor.arnar@vm.is, starfsmaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, varamaður Guðmundar Þ. Ragnarssonar.
 • Halldóra Sveinsdóttir, halldora@baran.is, formaður Bárunnar, stéttarfélags, varamaður Signýar.
 • Guðrún Erlingsdóttir, runa@vr.is, starfsmaður VR, varamaður Guðmundar Gunnarssonar.

 

Erindisbréf frá utanríkisráðuneytinu til ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.

Utanríkis- og öryggismál

Hlutverk samningahópsins er að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB að því er varðar kafla 30 (Utanríkisviðskipti og þróunarsamvinna) og kafla 31 (Utanríkis-, öryggis- og varnarmál).  Í því felst einkum innri greining regluverks ESB af Íslands hálfu svo og sameiginleg greining með ESB, undirbúningur tillagna um samningsafstöðu Íslands, viðræður við ESB um samningsafstöðuna og nánari mótun hennar eftir því sem viðræðunum vindur fram og tilefni er til.  Hópurinn skal vera samninganefnd og aðalsamningamanni til ráðgjafar meðan á aðildarviðræðum stendur.

María Erla Marelsdóttir hefur verið skipaður formaður samningahópsins og stýrir hún starfi hópsins og skiptir verkum eftir því sem þörf er talin á.

Fulltrúar ASÍ í samningahópi um utanríkisviðskipta-, utanríkis- og öryggismál eru:

Til vara:

 

Erindisbréf utanríkisráðuneytisins til ASÍ vegna skipunar í samningahóp um utanríkis- og öryggismál má lesa hér.

Erindisbréf frá ASÍ vegna þátttöku fulltrúa ASÍ í samningahópnum má lesa hér.