Stefna ASÍ

Fréttir af kjarasamningum


Forsendunefnd lýkur störfum í ágreiningi
27. febrúar 2018

Forsendunefnd lýkur störfum í ágreiningi

Fulltrúar ASÍ telja að frá því að nefndin úrskurðaði síðast í febrúar 2017 hafi ekki náðst almenn sátt um launastefnuna og því haldi uppsagnarheimildin gildi sínu.

Útafkeyrslu kjararáðs þarf að leiðrétta strax
16. febrúar 2018

Útafkeyrslu kjararáðs þarf að leiðrétta strax

Starfshópur sem skipaður var af forsætisráðherra til að fjalla um málefni kjararáðs 23. janúar sl. varð sammála um að kjararáð hafi í ákvörðunum sínum um kjör æðstu stjórnenda ríkisins, farið langt umfram viðmið rammasamkomulags aðila vinnumar...