Stefna ASÍ

Fréttir af kjarasamningum


Viðbrögð sem vekja furðu
02. mars 2017

Viðbrögð sem vekja furðu

Ekki er hægt að skilja ummæli þeirra öðruvísi en að þeir séu að hafna tillögunni um þjóðarsátt um að hækka laun grunnskólakennara umfram aðra hópa.

Kjarasamningum ekki sagt upp
28. febrúar 2017

Kjarasamningum ekki sagt upp

Samninganefnd ASÍ hefur engu að síður, m.a. að undangengnum fundarhöldum í baklandi stéttarfélaganna, ákveðið að segja ekki upp núgildandi kjarasamningi.