Reiknivél

Reiknivélar fyrir breyttan vsk og niðurfellingu vörugjalda

Hér má reikna út áætlaðar breytingar á vöruverði vegna breytinga á virðisaukaskatti og afnámi vörugjalda þann 1. janúar 2015

Sláið inn verð vörunnar fyrir breytingu og magn þar sem það á við og ýtið á enter og þá mun reiknivélin gefa upp áætlað verð eftir breytingu. Athugið að breytingarnar á virðisaukaskatti ættu að hafa skilað sér út í verðlag nú þegar en breytingar á vörugjöldum kunna að taka 1-2 mánuði að skila sér að fullu.

Reiknivélarnar eru settar fram til viðmiðunar fyrir neytendur og gera ráð fyrir óbreyttri hlutfallslegri álagningu söluaðila. Í þeim tilvikum þar sem vörugjaldið er föst krónutala ss. á sykri og sætum matvörum ráðast breytingar af álagningu söluaðila hverju sinni en reiknivélin áætlar þau lágmarks áhrif sem ætla má að breytingarnar hafa á verðlag.
Vörur með almennum virðisaukaskatti sem lækkar úr 25,5% í 24%
Vörur í neðra þrepi virðisaukaskatts sem hækkar úr 7% í 11%
Gosdrykkir
Ís
Sykur
Aðrar matvöru sem innihalda sykur ss. sultur, grautar, kex, sætabrauð, sætt morgunkorn og mjólkurvörur
Vörur með 25% vörugjaldi ss. sjónvörp og hljómflutningstæki
Vörur með 20% vörugjaldi ss.stærri heimilstæki f. eldhús og þvottahús
Vörur með 15% vörugjaldi ss. ýmsar byggingavörur og bílavarahlutir