Fræðsla

Fræðsla í framhaldsskólum um réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Starfsmenn Alþýðusambandsins standa fyrir kynningum um vinnumarkaðinn í framhaldsskólum landsins. Helstu atriði sem farið er í eru réttindi og skyldur á vinnumarkaði, gildi þess að vera í stéttarfélagi, lestur launaseðla, kjarasamningar o.fl.

Þá hefur ASÍ látið gera stutt fræðslumyndbönd sem við köllum Okkar réttur (fjalla um jafnaðarkaup, vinnutíma, orlof, veikindi, ráðningarsamning, launaseðil og starfslok) þau má sjá hér.

Hér getur þú séð skólakynninguna: